Meðvirknipodcastið

Podcast sem fjallar um meðvirkni og allt sem að henni snýr.

Listen on:

  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

Monday Apr 01, 2024

Fyrsti þáttur Meðvirknipodcastsins þar sem helstu áherslur eru kynntar. Vertu hjartanlega velkomin/nn! Heimasíða Meðvirknipodcastsins er www.medvirknipodcastid.is 

Image

Vertu velkomin/nn

Vertu velkomin/nn í hóp fólks sem hefur áhuga á meðvirkni og þeim óteljandi birtingamyndum sem hún hefur. Við þekkjum vel hvaða afleiðingar meðvirknin getur haft og þau erfiðu verkefni mjög margir þurfa að takast á við á lífsleiðinni á meðan aðrir eru blessunarlega lausir við. Eftir áratuga sjálfsvinnu í gegnum þykkt og þunnt, störf við ráðgjöf og meðferðarvinnu ásamt sérfræðimenntun á sviði meðvirkni og áfalla, hefur safnast upp mikil reynsla úr okkar persónulega lífi og lífi annarra sem við viljum miðla til þín. Tilgangurinn með Meðvirknipodcastinu er að þú getir verið hluti af sívaxandi hópi fólks sem vill dýpri skilning á sjálfum sér og öðrum, fá góðar hugmyndir byggðar á reynslu og öðlast frelsi frá meðvirkninni. Þetta sameiginlega ferðalag gæti orðið það verðmætasta sem þú hefur farið í!

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125