Meðvirknipodcastið

Podcast sem fjallar um meðvirkni og allt sem að henni snýr.

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

4 days ago

Hér getur þú hlustað á hluta af þætti í Meðvirknipodcastinu sem fjallar um fyrirbæri sem kallast passive agressive hegðun einstaklinga. Þessi hegðun getur valdið miklum ruglingi, óöryggi og ótta hjá þeim sem eru í kringum slíka einstaklinga og ýtt undir meðvirka hegðun. 
Í huga margra er meðvirknin fyrirbæri sem á fyrst og fremst við um fólk sem eru í kringum alkóhólista og margir telja reyndar að hún eigi meira við um konur en karla. Hvorutveggja er rangt, það er að segja að meðvirkni á jafn mikið við um karla og konur og hún myndast alls ekki bara þar sem er áfengis- eða annar vímuefnavandi til staðar. Meðvirknin er margslungið fyrirbæri sem snertir alla fleti á mannlegri hegðun, viðbrögðum og viðhorfum í samskiptum og nánum samböndum. Margir finna pússlin sem þeir hafa leitað að alla tíð þegar þeir kynna sér þætti Meðvirknipodcastsins.
Þættirnir eru í umsjá Valdimars Þórs Svavarssonar ráðgjafa og Berglindar Magnúsdóttur félagsráðgjafa og meðferðaraðila en bæði hafa yfirgripsmikla menntun og reynslu á þessu sviði. 
Þú getur kynnt þér málið á www.medvirknipodcastid.is 

4 days ago

Þessi þáttur er hluti af þætti úr Meðvirknipodcastinu sem fjallar um ótta og kvíða sem meðvirknin spólar upp þegar við stöndum frammi fyrir ákvarðanatöku, sérstaklega þegar um stórar ákvarðanir er að ræða.
Í huga margra er meðvirknin fyrirbæri sem á fyrst og fremst við um fólk sem eru í kringum alkóhólista og margir telja reyndar að hún eigi meira við um konur en karla. Hvorutveggja er rangt, það er að segja að meðvirkni á jafn mikið við um karla og konur og hún myndast alls ekki bara þar sem er áfengis- eða annar vímuefnavandi til staðar. Meðvirknin er margslungið fyrirbæri sem snertir alla fleti á mannlegri hegðun, viðbrögðum og viðhorfum í samskiptum og nánum samböndum. Margir finna pússlin sem þeir hafa leitað að alla tíð þegar þeir kynna sér þætti Meðvirknipodcastsins.
Þættirnir eru í umsjá Valdimars Þórs Svavarssonar ráðgjafa og Berglindar Magnúsdóttur félagsráðgjafa og meðferðaraðila en bæði hafa yfirgripsmikla menntun og reynslu á þessu sviði. 
Þú getur kynnt þér málið á www.medvirknipodcastid.is 

4 days ago

Í huga margra er meðvirknin fyrirbæri sem á fyrst og fremst við um fólk sem eru í kringum alkóhólista og margir telja reyndar að hún eigi meira við um konur en karla. Hvorutveggja er rangt, það er að segja að meðvirkni á jafn mikið við um karla og konur og hún myndast alls ekki bara þar sem er áfengis- eða annar vímuefnavandi til staðar. Meðvirknin er margslungið fyrirbæri sem snertir alla fleti á mannlegri hegðun, viðbrögðum og viðhorfum í samskiptum og nánum samböndum. Margir finna pússlin sem þeir hafa leitað að alla tíð þegar þeir kynna sér þætti Meðvirknipodcastsins.
Þættirnir eru í umsjá Valdimars Þórs Svavarssonar ráðgjafa og Berglindar Magnúsdóttur félagsráðgjafa og meðferðaraðila en bæði hafa yfirgripsmikla menntun og reynslu á þessu sviði. 
Þú getur kynnt þér málið á www.medvirknipodcastid.is 

Thursday Mar 20, 2025

Í vanvirkum fjölskyldum verða til fjölskylduhlutverk sem eru gríðarlega áhugaverð og gagnlegt að þekkja. Það kemur í ljós að oft á tíðum eru hlutverkin fyrirsjáanleg eftir því í hvaða röð systkina við lendum. Fjölskylduráðgjafinn og rithöfundurinn Sharon Wegscheider-Cruse vann með hundruðum fjölskyldna þar sem vanvirkni átti sér stað og komst að því að helstu fjölskylduhlutverkin væru fimm talsins. Það eru Bjargvætturinn, Hetjan, Blóraböggullinn, Týnda barnið og Trúðurinn og tengjast meðvirknifræðunum sterkum böndum. 
Kynntu þér málið betur á www.medvirknipodcastid.is 

Meðvirknin í mínu lífi

Thursday Mar 20, 2025

Thursday Mar 20, 2025

Í huga margra er meðvirknin fyrirbæri sem á fyrst og fremst við um fólk sem eru í kringum alkóhólista. Margir telja reyndar að hún eigi meira við um konur en karla. Hvorutveggja er rangt, það er að segja að meðvirkni á jafn mikið við um karla og konur og hún myndast alls ekki bara þar sem er áfengis- eða annar vímuefnavandi til staðar. Meðvirknin er margslungið fyrirbæri sem snertir alla fleti á mannlegri hegðun, viðbrögðum og viðhorfum í samskiptum og nánum samböndum. 
Þú getur kynnt þér málið á www.medvirknipodcastid.is 

Monday Apr 01, 2024

Fyrsti þáttur Meðvirknipodcastsins þar sem helstu áherslur eru kynntar. Vertu hjartanlega velkomin/nn! Heimasíða Meðvirknipodcastsins er www.medvirknipodcastid.is 

Image

Vertu velkomin/nn

Vertu velkomin/nn í hóp fólks sem hefur áhuga á meðvirkni og þeim óteljandi birtingamyndum sem hún hefur. Við þekkjum vel hvaða afleiðingar meðvirknin getur haft og þau erfiðu verkefni mjög margir þurfa að takast á við á lífsleiðinni á meðan aðrir eru blessunarlega lausir við. Eftir áratuga sjálfsvinnu í gegnum þykkt og þunnt, störf við ráðgjöf og meðferðarvinnu ásamt sérfræðimenntun á sviði meðvirkni og áfalla, hefur safnast upp mikil reynsla úr okkar persónulega lífi og lífi annarra sem við viljum miðla til þín. Tilgangurinn með Meðvirknipodcastinu er að þú getir verið hluti af sívaxandi hópi fólks sem vill dýpri skilning á sjálfum sér og öðrum, fá góðar hugmyndir byggðar á reynslu og öðlast frelsi frá meðvirkninni. Þetta sameiginlega ferðalag gæti orðið það verðmætasta sem þú hefur farið í!

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125