
Thursday Mar 20, 2025
Hlutverk í vanvirkum fjölskyldum
Í vanvirkum fjölskyldum verða til fjölskylduhlutverk sem eru gríðarlega áhugaverð og gagnlegt að þekkja. Það kemur í ljós að oft á tíðum eru hlutverkin fyrirsjáanleg eftir því í hvaða röð systkina við lendum. Fjölskylduráðgjafinn og rithöfundurinn Sharon Wegscheider-Cruse vann með hundruðum fjölskyldna þar sem vanvirkni átti sér stað og komst að því að helstu fjölskylduhlutverkin væru fimm talsins. Það eru Bjargvætturinn, Hetjan, Blóraböggullinn, Týnda barnið og Trúðurinn og tengjast meðvirknifræðunum sterkum böndum.
Kynntu þér málið betur á www.medvirknipodcastid.is
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.